Samstarfsaðilar -

 

Örn Marelsson tæknifræðingur og Hleragerðin eru í samvinnu við þróun og smíði nýrra toghlera sem eru í prófunum og mun Hleragerðin kynna þá nánar þegar þeim lýkur.

 

Málmsteypa þorgríms Jónssonar

Hleragerðin er í samvinnu við málmsteypu Þorgríms Jónssonar við framleiðslu á hleraskóm.

Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf. var stofnuð árið 1944 og framleiðir hluti úr grájárni og seigjárni. Lögð er rík áhersla á gæði og gæðaeftirlit.

2teghleraskor

Samvinna Málmsteypunnar og Hleragerðarinnar hefur getið af sér sérherta hleraskó á Neptúnushlerana sem hafa reynst vel.

Fyrirtækið stendur vel að gæðaeftirliti og má þar nefna að öll framleiðslan er efnagreind í fullkomnu efnagreiningartæki.

hleraskor

tafla

mþjskor

 

Auðvelt að skipta út skóm

hleraskorskiptAðvelt og hagkvæmt viðhald. Skórnir eru ein eining sem er einungis boltuðvið hlerann.Þess vegna er einfalt mál að skipta út skóm á sjó.

 

 

Málmsteypan endurvinnur um 800 tonn af járni á ári sem safnað er saman hjá fjölda fyrirtækja. Helstu framleiðsluvörur eru brunnkarmar/lok, niðurföll og ýmsar vörur fyrir stóriðju. Hluti framleiðslunnar fer á erlendan markað.