Við höfum reynsluna og getuna

Hleragerðin hefur á að skipa reynslumiklum fagmönnum sem sinna viðhalds- og viðgerðarþjónustu samhliða hlerasmíði rauðu hleranna.

Við erum til þjónustu reiðubúnir fyrir skip sem þurfa á skjótri og góðri þjónustu að halda.

Ef þú þarft á þjónustu, hlerum eða nýsmíði að halda skaltu ekki hika við að hringja í Bjarna og velta vandamálum þínum yfir á hann.

Við erum hér til að leysa málin.

hus

Bjarni er í síma 892 8036

Hleragerðin er sérhæfð vélsmiðja

trollSkoðaðu sérsmíði okkar og möguleikana sem við bjóðum. Við erum eina vélsmiðjan á Íslandi sem sérhæfir sig í hleramíði og hleraviðgerðum. Þess utan erum við sérhæfðir í að leysa vandamál útgerðarinnar.

 

Effectus botnhlerinn

Hér getur þú hlaðið niður effectus bæklingnum okkar.

Hlerarnir okkar eru þekktir fyrir góða endingu!

 

Kengir

kengi Festikengir fyrir mismunandi álag.

 

flugvel

Sérsmíði

VIÐ höfum ávallt kappkostað að veita góða þjónustu og eigum því á lager hluti eins og: Hleraskó (sérhertir - ný tegund), slitbomsur, þyngingarplötur fyrir flot-og botnhlera, fóðringar fyrir toglás, toglása, bakstroffu- lása, rafsuðuvír og annað sem þarf fyrir viðhald á toghlerum.