vidgerd

Viðgerðir

Þó að Hleragerðin sé kannski hvað þekktust fyrir „rauðu“ hlerana sína, hefur viðgerðum og breytingum á öllum öðrum gerðum toghlera verið sinnt í Hleragerðinni um langt skeið og segja má að með þeim breytingum sem eru að eiga sér stað á markaðnum sé Hleragerðin orðin eina sérhæfða vélsmiðjan á landinu sem hefur með hlerasmíði og viðgerðir að gera.

Nánari upplýsingar veitir Bjarni Sigurðsson verkstjóri hjá Hleragerðinni.

 

Unnið við flotbryggjuna í Viðey.

 

Vélarrúm Frera.

Kengir

kengi Festikengir fyrir mismunandi álag.

 

flugvel

Sérsmíði

VIÐ höfum ávallt kappkostað að veita góða þjónustu og eigum því á lager hluti eins og: Hleraskó (sérhertir - ný tegund), slitbomsur, þyngingarplötur fyrir flot-og botnhlera, fóðringar fyrir toglás, toglása, bakstroffu- lása, rafsuðuvír og annað sem þarf fyrir viðhald á toghlerum.